18. maí 2006

Fyrirtækjaheimsóknir með Landbúnaðarráðherra

Í dag höfum við Framsóknarmenn verið á ferðinni frá því snemma í morgun. Við fórum víða, heimsóttum fjölda fyrirtækja og hittum starfsmenn þeirra. Guðni Ágústsson Landbúnaðarráðherra var með okkur í allan dag.

Lesa meira

17. maí 2006

Fundur í meirihluta Bæjarstjórnar.

Í dag kl. 17.00 var fundur í meirihluta Bæjarstjórnar haldinn í Ráðhúsi Árborgar.

Lesa meira

16. maí 2006

Sameiginlegur framboðsfundur í FSU

Í dag kl. 20.00 var sameiginlegur framboðsfundur allra framboðanna í Árborg í Fsu. Margt var um manninn á fundinum, sennilega á annað hundrað manns.

Lesa meira

15. maí 2006

Fjölmenni á kosningaskrifstofunni

Í dag hófum við frambjóðendur B-listans í Árborg vinnustaða heimsóknir, alltaf jafn gaman að fara í fyrirtækin og hitta starfsmenn. Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 16:00 alla daga og var margt um manninn í kvöld. Endilega líttu við.

Lesa meira

14. maí 2006

Afmæli og gifting í Kópavogi

Í gærkvöldi fórum við í Kópavoginn í afmæli hjá Ástu B.eiginkonu ( loksins) Samma bróður. Afmælið hófst með tónlistaflutningi dætra þeirra, Hófí og Gretu, sem sungu eins og englar og grættu mömmu sína aftur og aftur.

Lesa meira

13. maí 2006

Afmælisdagur formanns Bæjarráðs Árborgar

Í dag 13. maí á Þorvaldur Guðmundsson formaður Bæjarráðs afmæli. Dagurinn heilsar afmælisbarninu með sól og hita. Strákurinn ber aldurinn vel, alltaf jafn ungur og myndarlegur, eins og sjá má á myndinni af honum á heimasíðunni hans.    Til hamingju með daginn kæri vinur.

Lesa meira

13. maí 2006

Vígsla Tónlistaskólahússins

Í dag kl. 14:00 verður hátíð í Múla og nýr salur Tónlistaskóla Árnessýslu vígður. Múli er glæsilegt hús í hjarta bæjarins og sómir sér vel sem höfuðstöðvar Tónlistaskóla Árnesinga.

Lesa meira