24. október 2006

Félagsfundur hjá Framsókn

Félagsfundur hjá Framsóknarfélagi Árborgar hófst kl. 20.00 í kvöld og stóð til kl. 23.00
Fundurinn var þokkalega sóttur þó maður vilji nú alltaf gjarnan sjá fleiri.  Rætt var meðal annars um laugardagsmorgnana sem eru svo skemmtilegir í starfinu.

Lesa meira

24. október 2006

Meirhlutafundur kl. 17.00

Í dag hófst meirihlutafundur kl. 17.00 og stóð til 19.30

Lesa meira

24. október 2006

Vinnufundur Framsókn.

Í morgun kl. 8.00 hófst vinnufundur hjá Framsóknarmönnum vegna bæjarmálanna.  Við höfum vikulega fundi þar sem 6 efstu menn af listanum hittast og fara yfir málin.  Fundurinn stóð til kl. 10.00

Lesa meira

23. október 2006

Mánudagur

Mánudagur runninn upp, hefðbundinn vinnudagur og bara einn fundur kl. 13.00  sem stóð til 14.00

Lesa meira

22. október 2006

Mýrin í Selfossbíó

Við Jónas fórum í bíó kl. 20.00 í kvöld ásamt Möggu og Jóni til að sjá Mýrina.  Myndin er alveg stórgóð og fyndin á köflum.   Mæli eindregið með henni.

Lesa meira

22. október 2006

Heimferðin

Á leiðinni heim úr Reykjavík komum fórum við Þrengslin eins og við gerum mjög gjarnan á heimleið.  Komum við á Eyrarbakka hjá tengdó og tókum eina ferð í jeppann í leiðinni. 

Lesa meira

21. október 2006

Tvölfaldur afmælisdagur

Við vorum boðin í hádegismat til Guðbjargar og Gústafs í dag.  Tilefnið er 25 ára afmælisdagur tengdadótturinnar.  Hjartanlega til hamingju Gugga mín.
Við fórum síðan seinnipartinn Í Kópavoginn þar sem ég var veislustjóri í 50 ára afmæli hjá Þórarni Þórhallssyni mjólkurfræðingi.  Tóti er skólabróðir Jónasar frá Dalum í Danmörku.  Veislan var mjög flott og heppnaðist vel, kátt á hjalla og gleði.  Innilega til hamingju Tóti.
Við gistum hjá Holla og Hönnu.

Lesa meira