Í dag var haldinn fundur í stjórn Brunavarna vegna húsnæðismála. Fundurinn hófst kl. 15.30 og stóð til 16.45
|
||
7. mars 2007
Í dag var haldinn fundur í stjórn Brunavarna vegna húsnæðismála. Fundurinn hófst kl. 15.30 og stóð til 16.45 6. mars 2007
Í morgun kl. 8.00 hittist bæjarmálahópur framsókarmanna á fundi til að undirbúa mál vikunnar, fundurinn stóð til kl. 9.30 5. mars 2007
Í morgun byrjaði nýr starfsmaður á skrifstofunni hjá mér. Edda Ríkharðsdóttir úr Þorlákshöfn heitir daman. Góður liðsmaður í hópinn minn. Velkomin Edda. 5. mars 2007
Í dag kl. 13.00 var fundur í Brunavörnum um húsnæðismál, stóð hann til kl. 15.00 5. mars 2007
Í dag kl. 17.00 hófst fundur í meirihluta bæjarstjórnar og stóð hann til 20.30 4. mars 2007
Í dag rann upp 45 afmælisdagurinn minn. Ég verð nú að segja að það er ótrúlegt hve árin líða fljótt og þegar maður lítur yfir farinn veg þá finnst manni tíminn líða allt of hratt. Ég átti góðan dag og fékk marga góða gesti. 28. febrúar 2007
Í dag kl. 16.00 var fundur í Brunavörnum Árnessýslu um húsnæðismál og stóð hann til kl. 18.00 |
||
© 2024 Margrét Katrín Erlingsdóttir |