Á morgun laugardag kl. 15.00 opnar B-listinn í Árborg kosningamiðstöð sína í Dvergnum við Eyraveg, (þar sem Myndbandahornið var). Hljómsveitin Uppþotmun spila, hoppukastali fyrir börnin, kaffi og með því fyrir gesti og gangandi. Góðir gestir munu vera á staðnum, meðal annar Guðni Ágústsson Landbúnaðarráðherra og Halldór Ásgrímsson Forsætisráðherra. Endilega líttu við. Frambjóðendur verða á staðnum.