Í dag kl. 17.00 var fundur í skólanefnd grunnskóla. Á dagskrá fundarins var fjölskyldustefna sveitarfélagsins, kynning á fjárhagsáætlun, kennslukvóti skólanna, samstarf grunn- og framhaldsskóla ogkynning á útboði seinni áfanga Sunnulækjarskóla. Fundurinn stóð til 19.15.