Á laugardaginn var haldið landsþing Landssambands Framsóknarkvenna. Á þinginu var kosin nýr formaður Ólöf Pálína Úlfarsdóttir úr Kópavogi. Ég var kosin í landsstjórnina.
Þær sem kosnar voru til embætta eru;
Stjórn LFK 2007-2009
Aðalmenn í framkvæmdastjórn:
Formaður:
Ólöf Pálína Úlfarsdóttir Suðvesturkjördæmi
Aðrir í framkvæmdastjórn:
Inga Ólafsdóttir Norðvesturkjördæmi
Gerður Jónsdóttir Norðausturkjördæmi
Svafa Hinriksdóttir Reykjavík suður
Eygló Þóra Harðardóttir Suðurkjördæmi
Varamenn í framkvæmdastjórn:
Bryndís Gunnlaugsdóttir Suðurkjördæmi
Salvör Gissurardóttir Reykjavík norður
Aðalmenn í landsstjórn:
Ella Þóra Jónsdóttir Reykjavík norður
Gerður HauksdóttirReykjavík suður
Helga Kristín Gestsdóttir Suðvesturkjördæmi
Margrét Katrín Erlingsdóttir Suðurkjördæmi
Jóna Adolfsdóttir Norðvesturkjördæmi
Huld AðalbjarnardóttirNorðausturkjördæmi
Varamenn í landsstjórn:
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir Reykjavík norður
Árdís Ármannsdóttir Reykjavík suður
Helga Jóhannesdóttir Suðvesturkjördæmi
Lilja Harðardóttir Suðurkjördæmi
Svava H. Friðgeirsdóttir Norðvesturkjördæmi
Katrín Ásgrímsdóttir Norðausturkjördæmi
Skoðunarmenn reikninga:
Hansína Björgvinsdóttir Suðvesturkjördæmi
Þórey Anna MatthíasdóttirSuðvesturkjördæmi