maí 24th, 2007

Bæjarráðsfundur til 10.45

Í morgun hófst fundur í Bæjarráði Árborgar kl. 8.10 og er þetta lengsti fundurinn sem ég hef setið sl. fimm ár.  Í upphafi komu góðir gestir á fundinn frá Sorpstöð Suðurlands, Guðmundur Tryggvi framkvæmdastjóri og Elfa Dögg formaður.  Farið var yfir urðunarmál á sláturúrgangi og flokkun á rusli… dagblöðum, pappa og fleiru.  Skoðaðu fundagerðina sjón er sögu ríkari !

Það var bókað….síðan..bókað…bókað …. og bókað……!

http://www.arborg.is/news.asp?id=266&news_ID=2362&type=one