mars 16th, 2007

Útvarp Suðurland

Í dag kl. 17.30 fór ég í viðtal til Valdimars Bragasonar í svæðisútvarpið ásamt Margréti Sigurðardóttur sveitarstjóra Flóahrepps.

Margt var spjallað um sameiginlega verkefni þessara sveitarfélaga td. í
skólamálum, en eldri börn úr Flóahreppi hafa um langt skeið stundað
skóla á Selfossi. Einnig var rætt um skipulagsmál, Laugardæli og
pólitíkina svona almennt. Ef þig langar að heyra smelltu þá á linkinn hér fyrir neðan.

http://dagskra.ruv.is/streaming/selfoss/