Í morgun var fundur í Bæjarráði sem hófst kl. 8.00 að venju. Þar var meðal annars skipa í vinnuhóp til að vinna að nánari útfærslu verðlaunatillögu um miðbæjarskipulag
Bæjarráð samþykkir að skipa 10 manna hóp sem vinni að nánari
útfærslu verðlaunatillögu um miðbæjarskipulag á Selfossi. Í hópnum
verði framkvæmdastjóri Framkvæmda- og veitusviðs, skipulags- og
byggingafulltrúi, bæjarritari, þrír fulltrúar frá hönnuðum tillögunnar
og fjórir bæjarfulltrúar, einn frá hverjum flokki.
Fulltrúar meirihlutans verða Jón Hjartarson, Ragnheiður Hergeirsdóttir og