Í kvöld var fundur í Framsóknarfélagi Árborgar, lögð var fram tillaga um uppstillingu listans og var hún samþykkt samhljóða. Framboðslistinn er svohljóðandi:
1. Þorvaldur Guðmundsson, bæjarfulltrúi og framhaldsskólakennari
2. Margrét Katrín Erlingsdóttir, bæjarfulltrúi og atvinnurekandi
3. Björn Bjarndal Jónsson, framkvæmdastjóri
4. Kristín Eiríksdóttir, leikskólastjóri
5. Helgi Haraldsson, svæðisstjóri
6. Ármann Ingi Sigurðsson, tæknimaður
7. Sigrún Jónsdóttir, verslunarstjóri
8. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóðafjármálafræðingur
9. Elín Harpa Valgeirsdóttir, háskólanemi
10. Birkir Pétursson, starfsmaður framkvæmdarsviðs Árborgar
11. María Hauksdóttir, bóndi og stuðningsfulltrúi
12. Róbert Sverrisson, viðskiptastjóri
13. Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur og frístundabóndi
14. Gísli Geirsson, bifreiðastjóri
15. Ingibjörg Stefánsdóttir, leiksskólastjóri
16. Gunnar Kristmundsson, verslunarmaður
17. Ólafía Ingólfsdóttir, bókari
18. Guðni Ágústsson, Landbúnaðarráðherra