Seinni partinn í dag var ég ásamt Guðmundi Stefánssyni oddvita í Hraungerðishreppi í svæðisútvarp Suðurlands. Umræðuefnið var, sameining í Flóa, Fjallið okkar „Ingólfsfjall“ og námuvinnsla þar og framboðsmál Framsóknarmanna. Alltaf gaman að vera með Guðmundi í umræðum, enda er hann heiðarlegur og skemmtilegur viðmælandi.