Kl. 18.00 í kvöld var mæting hjá þeim sem ætla með félagsmiðstöðvinni til Vestmannaeyja en þar fer fram Samfés keppni… söngvakeppni félagsmiðstöðva. Marinó Geir fór ásamt félögum sínum í hljómsveitinni Uppþot en þeir taka þátt fyrir okkar hönd. Gústaf fór líka en hann er starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar… Gangi ykkur vel krakkar og góða skemmtun. Hópurinn er væntalegur heim á sunnudag með Herjólfi.